Braut 3 – Háanef

2012-03-22T12:22:01+00:0022.03.2012|

Brautin er stutt en þröng og mikilvægt er að ná beinu teighöggi. Flötin er falin innan um háa hraunskorpuna og er á þremur stöllum. Hraunið liggur alveg upp að flatarkantinum að aftanverðu en flötin er nokkuð opin ef komið er að henni frá hægri. Oft þurfa kylfingar að slá blint inn á þessa flöt og nauðsynlegt [...]

Braut 2 – Klapparhóll

2012-03-22T12:20:27+00:0022.03.2012|

Þessi braut er stutt og liggur í lykkju í kringum hraunklett sem getur truflað teighöggið. Nauðsynlegt er að koma teighögginu á braut og óvitlaust að slá með járnkylfu af þessum teig. Ekki er þó allt kálið sopið efitr gott teighögg því mjög erfitt er að hitta flötina sem er handan við "sprunguna" svokölluðu. Aftan við flötina [...]

Go to Top