Þrjár nýjar holur opnaðar

2017-07-13T23:56:07+00:0013.07.2017|

Í dag föstudaginn 14. júlí klukkan 09:00 hófst nýr kafli í sögu Keilis þegar ný viðbót við Hvaleyrarvöll var opnuð ásamt breytingum á Sveinskotsvelli. Þrjár nýjar brautir bættust við Hvaleyrina. Ný 13. hola, Holtið, er par 4 og liggur frá 18. flöt að nýjum 14. teig. Ný 14. hola, Lónið, liggur frá bátaskýlunum við Hvaleyrarlón og [...]

Braut 18 – Sælakot

2012-03-29T11:40:07+00:0029.03.2012|

Þetta er löng par fjögur hola en brautin er nokkuð bein alla leið en hallar frá hægri til vinstri þar sem lendingarsvæði teighöggana er. Glompa er í röffinu hægra megin og því þjóðráð að halda sig vinstra megin í teighögginu. Gamli garðurinn við veginn framan við flötina er hættulegur. Flötin er stór á tveimur stöllum og [...]

Braut 15 – Fúla

2012-03-29T11:37:47+00:0029.03.2012|

Brautin er löng og í örlitla hundslöpp frá vinstri til hægri en högglangir geta þó náð inn á flöt í tveimur höggum. Hægra megin brautarinnar ráðast vallarmörkin af Sjávarbökkum. Vinstra megin við brautina í grennd við lendingarsvæði teighöggana eru fjórar brautarglompur. Um hundrað metrum fyrir framan flötina eru fjórar litlar glompur sem ber að varast og [...]

Go to Top