Opna Heimsferðir úrslit

2013-08-31T21:01:03+00:0031.08.2013|

Golfklúbburinn Keilir og Heimsferðir héltu í dag opið golfmót á Hvaleyrarvelli þrátt fyrir slæma veðurspá fyrir daginn í dag. Mótsnefnd hafði samband við veðurklúbbinn á Dalvík og kom afdráttarlaust svar um að halda mótið og auðvitað var það gert:) Suðrænir tónar hljómuðu í golfskála Keilis á meðan mótinu stóð og sáu  gestir okkar frá Spáni um [...]

3 Íslandsmeistaratitlar til Keilis í dag

2013-08-25T21:02:06+00:0025.08.2013|

Það er óhætt að segja að keppnisfólk Keilis hafi verið í eldlínunni í dag. Fyrr í dag tóku stelpurnar 2 titla í 16-18 ára og 15 ára og yngri, svo sannarlega glæsileg frammistaða hjá stelpunum á Selsvelli á flúðum. 16-18 ára liðið fór í 3 liða bráðabana um gullið og var það Anna Sólveig og Sara [...]

Gengur vel hjá öldungasveitunum á Akureyri

2013-08-24T17:30:10+00:0024.08.2013|

Golfklúbburinn Keilir er með bæði karla og kvennasveitirnar að spila á Akureyri í sveitakeppni GSÍ og er óhætt að segja að vel gangi hjá okkar fólki. Báðar sveitirnar eru búnar að vinna sína leiki og spila til úrslita á morgun Sunnudag. Bæði karla og kvennasveitin munu mæta Golfklúbbi Reykjavíkur í úrslitum. Vonandi verður Sunnudagurinn okkar dagur [...]

Haukamótið 2013

2013-08-23T21:23:39+00:0023.08.2013|

Í dag var haldið á Hvaleyrarvelli árlegt golfmót Hauka og voru 100 Haukamenn út um allan völl að reyna við "Baddaskjöldinn" og "Rauða jakkann." Veðurguðinn bauð uppá nánast engan vind en lét í staðinn rigna aðeins á Haukafólkið. Í þessu móti er keppt um Rauða Jakkann í punktakeppni og einnig titilinn Öldungameistari Hauka til minningar um [...]

Go to Top