Úrslit úr Hreinsunarmóti 2013

2013-05-10T13:28:56+00:0010.05.2013|

Alls tóku yfir 100 manns þátt í hreinsunardeginum sem fram fór í gær í blíðskaparveðri. Völlurinn er að koma vel undan vetri og röðuðu ungir og efnilegir kylfingar sér í toppsætin. Þannig að keppnsiárið byrjar vel hjá krökkunum sem hafa æft í allan vetur. Keppt var í punktakeppni og var staða efstu manna eftirfarandi: 1 Henning [...]

Bændaglíman 2012

2012-10-01T17:42:14+00:0001.10.2012|

Þá er komið að síðasta og ekki sísta golfmóti ársins. Enn næstkomandi laugardag fer fram Bændaglíma Keilis. Við byrjum fjörið klukkan 14:00 allir ræstir út á sama tíma. Eftir golfið verður svo boðið uppá grillveislu sem einungis Brynja getur framkallað. Verðinu er stillt í hóf aðeins 4500 kall á manninn. Keppt verður í Texas scramble og [...]

Úrslit úr styrktarmóti Tinnu

2012-09-30T11:42:13+00:0030.09.2012|

Alls kepptu 45 lið í styrktarmóti Tinnu sem spilað var með Texas scramble formi. Úrslit í mótu voru eftirfarandi: 1. Sæti. (FÉLAGAR) 67 Högg 65 Nettó Björn Jónsson GR & Helgi Benedikt Þorvaldsson GKG 2.Sæti. (AA GOLF) 69 Högg 66 Nettó Axel Þórir Alfreðsson GK & Sigríður Jensdóttir GK 3.Sæti.(ÉG ER ASNI) 68 Högg 67 Nettó [...]

Úrslitin úr fyrirtækjakeppni Keilis 2012

2012-09-09T19:43:31+00:0009.09.2012|

Hér má sjá úrslitin úr Fyrirtækjakeppni Keilis sem haldin var síðastliðinn laugardag: Punktar: 1. RJC, Ólafur Már Ólafsson(GR) og Óskar Gunnarsson(GR) 49 punktar(25/24) 2. Taka ehf. Elías Þ Magnússon(GK) og Helgi Runólfsson(GK) 46p(23/23) 3. NTV. Ingvar Jónsson(GK) og Sigurjón Hjaltason(GO) 46p(24/22) 4. Fuglar ehf lið 1. Ívar Örn Arnarson(GK) og Sveinn Bjarnason(-) 45p(22/23) 5. Grænn Markaður. [...]

Go to Top