Ísland í baráttunni eftir fyrsta dag

2012-07-12T16:45:45+00:0012.07.2012|

Fyrsta degi á undankeppni Evrópumóts landsliða er nú lokið, en mótið fer nú fram á Keilisvelli. Englendingar leiða mótið á samtals þremur höggum undir pari, en fimm bestu skor dagsins telja. Hollendingar koma næstir á sléttu pari, eða 355 höggum. Okkar strákar eru síðan jafnir Portúgölum á sex höggum yfir pari en þrjú efstu liðin komast [...]

Evrópumót Landsliða

2012-07-10T13:51:49+00:0010.07.2012|

Einsog flestir Keilisfélagar hafa tekið eftir er Undankeppni Evrópumóts Landsliða haldið á Hvaleyrarvelli dagana 12-14 júlí. Golfvöllurinn verður lokaður frá klukkan 05:00 til 14:00 alla keppnisdagana. Keilisfélagar eiga að fá 50% afslátt hjá öllum golfklúbbum innan GSÍ, einnig minnum við á vinavellina okkar enn þeir eru: Árið 2012 hefur verið samið við sjö golfklúbba um vinavelli, [...]

Einar Haukur lék á 65 höggum

2012-06-21T11:02:44+00:0021.06.2012|

Einar Haukur Óskarsson spilaði frábærlega í innanfélagsmótinu sem haldið var í gær á 65 höggum og var hann aðeins einu höggi frá vallarmetinu á Hvaleyrarvelli. Sigraði hann örruglega í höggleiknum. Alls léku  139 manns og önnur úrslit urðu: Höggleikur 1 Einar Haukur Óskarsson GK 65 2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 72 3 Þórdís Geirsdóttir GK 73 [...]

Hvar færðu grill og glas af víni á 3000 kall ! Jónsmessan 2012

2012-06-19T09:46:50+00:0019.06.2012|

Keppnisfyrirkomulag: Tveggja manna scramble. Karlar leika af gulum teigum, konur af rauðum. Mótið er 18 holur og hefst kl: 17:00. Hámarks forgjöf hvers leikmanns er 36. Forgjöf liðs er samanlögð forgjöf leikmanna deilt með 5. Leikmaður sem er með hærri forgjöf slær ávallt á undan. Skráning er hafin í golfverslun Keilis. Athugið: ekki er hægt að [...]

Go to Top