Mikið að gerast í Hraunkoti

2013-01-07T17:01:09+00:0007.01.2013|

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samveruna á liðnu ári. Árið 2013 byrjar vel og mikið hefur verið að gera hjá okkur. Æfingar eru byrjaðar á krökkunum og golfkennarnir okkar eru mættir eftir jólafrí. Liðakeppni Hraunkots 2013 er hafinn og eru 24 lið skráð til leiks. Smellið hér til að sjá lið og riðla. Allar upplýsingar [...]

Áramótapúttmót úrslit

2012-12-28T12:10:49+00:0028.12.2012|

Hið árlega áramótapúttmót Hraunkots verður haldið á gamlársdag frá kl. 11:00-16:00. Spilaðir tveir hringir og betra skor gildir, kostar aðeins 500 krónur. Glæsileg flugeldapakkar í verðlaun fyrir þá sem vinna. Ef veður leyfir verður einnig haldið 9 holu mót á Hvaleyrinni, það eina sem þarf að gera er að mæta engin fyrirfram skráning. Einsog undanfarin ár [...]

Golfverslun Keilis í Hraunkoti til Jóla

2012-12-15T12:00:59+00:0015.12.2012|

Við viljum benda öllum kylfingum á frábær tilboð sem eru á golfvörum í Hraunkoti til jóla. ECCO skórnir vinsælu eru á 20% afslætti til félagsmanna og fleiri vinsælar golfvörur á sérstöku tilboðsverði. Opnunartímann má sjá hér á forsíðu Keilir.is, enn mánudaga til fimmtudaga er opið frá 12- 22 og á föstudögum frá 12-20 um helgar er [...]

Go to Top