Guðrún Brá hóf leik í gær í Mississippi með skóla sínum Fresno State. Hún lék fyrsta hringinn á einu höggi yfir pari og var nokkuð sátt. Spáð hefur verið þrumu- og rigningaveðri og hefur það haft talsverð áhrif á leik og rástíma.  Hún talaði um að veðrið væri eins og Íslenskt sumarveður. Hér má fylgjast með skori

 

IMG_7381