Rúnar keppti dagana 3. – 4. apríl í Karsten Golf Course Arizona. Rúnar endaði í 28. – 33. sæti, 5 yfir pari og bestur í sínu háskólaliði Minnesota.  Hér má sjá skor hans.