Þá er skemmtilegasta móti ársins lokið hjá okkur. Meistaramótið var haldið dagana 3-9 júlí. Keppt var í 15. flokkum og einnig var haldið Meistaramót fyrir yngstu börnin. 280 keppendur tóku þátt í það heila.Fyrstu dagana var veður mjög gott, en siðustu 2 dagana var mikill vindur og þá sérstaklega lokadaginn sem reyndi mjög á keppendur. Héru eru svo öll úrslit mótsins og þökkum við öllum fyrir skemmtilega viku.

Meistaraflokkur Karla
1. Axel Bóasson 277 högg
2. Henning Darri Þórðarsson 281 högg
3. Sigurþór Jónsson 286 högg

Meistaraflokkur Kvenna
1. Þórdís Geirsdóttir 314 högg
2. Helga Kristín Einarsdóttir 315 högg
3. Sigurlaug Rún Jónsdóttir 317 högg

1. fl.Karla
1. sæti Árni Geir Ómarsson 300 högg
2. sæti Magnús Pálsson 305 högg
3. sæti Gunnar Þór Halldórssoon 312 högg

1.fl.Kvenna
1. sæti Thelma Sveinsdóttir  325 högg
2. sæti Bryndís María Ragnarsdóttir 329 högg
3. sæti Anna Snædís Sigmarsdóttir 336 högg

2.fl.Karla
1. sæti Tryggvi Jónsson 327 högg (eftir 3 holu umspil)
2. sæti Aðalsteinn Bragasson 327 högg
3. sæti Guðbjartur Ísak Ásgeirsson 332 högg

2.fl.Kvenna
1. sæti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 371 högg
2.sæti Þorbjörg Albertsdóttir 375 högg(eftir bráðabana)
3.sæti Dagbjört Bjarnadóttir 375 högg

3.fl.Karla
1.sæti Högni Bergþórsson 362 högg
2.sæti Jóhann Adolf Oddgeirsson 365 högg (eftir bráðabana)
3.sæti Hallgrímur Ólafsson 365 högg

3.fl.Kvenna
1. sæti Dagmar Sigurlaug Gunnarsdóttir 391 högg
2.sæti Silja Rún Gunnlaugsdóttir 396 högg
3.sæti Matthildur Helgadóttir 401 högg

4.fl.Karla
1.sæti Baldvin Björnsson 277 högg
2.sæti Vignir Örn Arnarsson 281 högg
3.sæti Kristján Sigurðsson 286 högg

4.fl Kvenna   Leikin var punktakeppni þar sem var gefin 18 í forgjöf
1.sæti Dagný Sverrisdóttir 63 punktar
2.sæti Hulda Björg Harðardóttir 60 punktar
3.sæti Elín Soffía Harðardóttir 55 punktar

5.fl.Karla   Leikin var punktakeppni þar sem var gefin 18 í forgjöf
1.sæti Gunnar Guðjónsson 90 punktar
2.sæti Rúnar Már Bragasson 73 punktar

Karlar 60 ára og eldri  Punktakeppni
1.sæti Aðalsteinn Finsen 108 punktar
2.sæti Þórhallur Sigurðsson 107 punktar
3.sæti Guðmundur Ágúst Guðmundsson 105 punktar

Karlar 60 ára og eldri  Höggleikur
1.sæti Þórhallur Sigurðsson 247 högg (eftir 3 holu umspil)
2.sæti Guðmundur Ágúst Guðmundsson 247 högg
3.sæti Örn Bragasson 260 (eftir bráðabana)

Konur 60 ára og eldri  Punktakeppni
1.sæti Erla Adolfsdóttir 107 punktar
2.sæti Sigrún Margrét Ragnarsdóttir 93 punktar
3.sæti Guðrún Ágústa Eggertsdóttir 90 punktar

Konur 60 ára og eldri  Höggleikur
1.sæti Erla Adolfsdóttir 255 högg
2.sæti Sigrún Margrét Ragnarsdóttir 262 högg
3.sæti Guðrún Ágústa Eggertsdóttir 268 högg

Nándarverðlaun 10.braut
Dagur 1 Pálmi Sveinbjörnsson 2,63 m
Dagur 2 Erla Adolfsdóttir 2,46 m
Dagur 3 Guðmundur Ágúst Guðmundsson 4,73 m
Dagur 4 Guðni Ingvarsson 0,64 cm
Dagur 5 Árni Geir Ómarsson 2,80 m
Dagur 6 Aðalsteinn Bragasson 0,32 cm
Dagur 7 Sigurþór Jónsson 0,70 cm

Eftirfarandi börn tóku þátt í Meistaramóti Barna 2016
Birgir Páll Jónsson
Ester Amíra Ægisdóttir
Magnús Víðir Jónsson
Máni Freyr Vigfússon
Nína Kristín Gunnarsdóttir
Oddgeir Jóhannsson
Róbert Ómar Valberg
Sesselja Picchietti
Vilborg Erlendsdóttir
Allir þáttakendur fengu viðurkennningarskjal og gullpening.

20160709_225002_HDR20160709_224807_HDR