Þann 13. júlí var haldið innanfélagsmót hjá okkur og var þáttaka með ágætum. 68 félagsmenn tóku þátt og var veitt verðlaun fyrir besta skor í höggleik og 5 efstu í punktakeppni. Helstu úrslit urðu þessi:

Besta skor
Birgir Björn Magnússon 74 högg

Punktakeppni
1. sæti Steingrímur Hálfdánarson  39 punktar
50.000 kr inneign í flugferð með Icelandair.
2. sæti Bergsveinn Guðmundsson 38 punktar
25.000 kr inneign hjá Brynju í veitingarsölunni.
3. sæti Anna Snædís Sigmarsdóttir 37 punktar
15.000 kr inneign í Golfverslun Keilis.
4. sæti Heiðar Rafn Sverrisson 36 punktar
10.000 kr inneign í Golfverslun Keilis.
5. sæti Magnús Hjörleifsson 36 punktar
5.000 kr inneign í Golfverslun Keilis.

Vinningshafar geta vitjað vinninga á skrifstofu Keilis.