Áramótagleði Hraunkots

2017-12-30T12:00:00+00:0030.12.2017|

Áramótagleði Hraunkots verður haldið á gamlársdag frá kl 10:00-14:00 og samkvæmt aldagömlum hefðum verður púttað og haft gaman. Allir eru hvattir til að mæta og verður boðið uppá snakk frá stjörnusnakki. Einnig munum við vera með næstur holu keppni í golfhermunum okkar. Hver þáttakandi fær tvær tilraunir og verða flugeldar í verðlaun fyrir þann sem nær [...]

Opnunartími Hraunkots um jól og Áramót.

2017-12-22T09:04:53+00:0022.12.2017|

Golfklúbburinn Keilir vill óska öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári sem nálgast okkur á ljóshraða. Við berum miklar væntingar til ársins 2018 og munum reyna að gera okkar allra besta til að árið verði gott fyrir okkur öll. Hraunkot golfæfingasvæði verður að sjálfsögðu opið um jól og Áramót fyrir þá sem vilja æfa sveifluna [...]

Skötuveisla 2017

2017-12-15T10:39:17+00:0015.12.2017|

Já tíminn er fljótur að líða og nú er að styttast í skötuveisluna á Þorláksmessu í golfskála Keilis. Eins og undanfarin ár verður boðið uppá hádegismat í tveim hópum Kl. 11:30 og 13:00. Á boðstólnum verður kæst skata og saltfiskur. Skötuveislan hefur verið mjög vinsæl og því mikilvægt að panta tímanlega. Til að bóka þarf að [...]

Guðbjörg Erna kosinn nýr formaður

2017-12-08T19:01:42+00:0008.12.2017|

Aðalfundur Keilis fór fram í gærkvöldi að viðstöddum um 50 manns. Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir var kjörinn nýr formaður klúbbsins. Er þetta í annað skiptið í 50 ára sögu klúbbsins sem kona er kjörinn formaður. Enn það eru 40 ár síðan Inga Magnúsdóttir sinnti formennsku í Keili. Einnig þurfti að kjósa um þrjá nýja stjórnarmenn í stjórn [...]

Go to Top