Bikarinn 2017

2017-06-27T15:20:09+00:0027.06.2017|

Fyrr í sumar var leikin undankeppni fyrir Bikarinn 2017 og 16 manns fóru áfram í útsláttarkeppni, þar sem er leikin holukeppni 3/4 af mismun forgjafar er látinn telja. Sá sem forgjafarhærri er fær eitt högg í forgjöf á forgjafarlægstu holurnar eins og mismunur forgjafar segir til um. Núna er 16. manna úrslitin klár og hefur verið [...]

Jónsmessan 2017

2017-06-26T12:49:14+00:0026.06.2017|

Við Keilisfólk héldum uppá jónsmessuna síðastliðið laugardagskvöld og var spilað með Texas Scramble fyrirkomulagi. Rúmlega 60 manns tóku þátt í gleðinni og skemmtu sér allir einstaklega vel. Að loknu móti var boðið uppá flottan mat frá Brynju og Halli melló hélt uppi stemmingu það sem eftir lifði kvölds. Farið var út með nándarverðlaun á 10. braut [...]

Guðrún Brá Íslandsmeistari í holukeppni í golfi 2017

2017-06-25T15:01:10+00:0025.06.2017|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er Íslandsmeistari í holukeppni í golfi. Mótið fór fram í Vestmannaeyjum um helgina. Það voru fjórir kylfingar frá Keili sem að komust í undanúrslitin. Það voru þær Hafdís Jóhannsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Helga Kristín Einarsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Leiknar voru 26 holur í úrslitaviðureignunum og sigraði Guðrún hana Helgu Kristínu 3-2. Í [...]

Frábær golfhringur hjá Gísla.

2017-06-20T08:04:03+00:0020.06.2017|

Þrír kylfingar frá Keili eru að leika á opna breska áhugamannamótinu í Kent á Englandi. Það eru þeir Henning Darri Þórðarson, Rúnar Arnórsson og Gísli Sveinbergsson. Leiknar eru 36 holu höggeikur á tveimur völlum og komast síðan 64 þeir bestu áfram í holukeppni. 288 af bestu áhugakylfingum í heiminum  eru skráðir til leiks. Gísli gerði sér [...]

Go to Top