Keilismenn í lokamótum í USA

2016-10-27T16:59:09+00:0027.10.2016|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék mjög vel í vikunni og endaði í 15. sæti á Las Vegas Collegiate showdown mótinu. Hún lék á 72 og 68 höggum eða fjórum undir pari. Stelpurnar í Fresno State golfliðinu enduðu í 10. sæti í liðakeppninni þar sem Guðrún Brá var á besta skorinu í sínu liði. Gísli Sveinbergsson og Rúnar Arnórsson léku [...]

Hér verða birt úrslit úr Bridgeinu 2016-2017

2016-10-27T10:51:53+00:0027.10.2016|

Bridgekvöldin eru kominn á fullt undir styrkri stjórn Guðbrands Sigurbergssonar. Spilað er á miðvikudagskvöldum og hefjumst við höndum klukkan 19:15. BAROMETERINN byrjar næsta miðvikudag 8.mars og stendur í 3 kvöld Aðeins þau pör sem mæta öll kvöldin geta fengið nafn sitt á bikarinn (má setja inn varamann 1 kvöld) Hér verða úrslitin frá Bridgekvöldunum birt og [...]

Keilir í Evrópukeppni golfklúbba í Portúgal

2016-10-24T00:03:51+00:0024.10.2016|

Golfklúbburinn Keilir endaði í 8. sæti á Evrópumóti golfklúbba sem haldið var í Portúgal. Keilir ávann sér rétt til að keppa á þessu móti eftir að hafa orðið Íslandsmeistarar golfklúbba sl. sumar. Liðið skipuðu þeir Vikar Jónasson, Henning Darri Þórðarson og Andri Páll Ásgeirsson. Liðstjóri var Axel Bóasson. Þeir félagar enduðu á tveimur höggum yfir pari í [...]

Go to Top