Opna Heimsferðamótið

2015-06-29T11:40:16+00:0029.06.2015|

Þann 27.júní var haldið svakaleg golfveisla á vegum Golfdeildar Heimsferða á Hvaleyravelli. Á golfdaginn mættu um 400 manns í blíðskapa veðri og tóku þátt ýmiskonar keppni einsog vippkeppni, Snag golf og púttkeppni. Einnig var boðið uppá frían golfhring á Sveinskotsvelli sem er hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í íþróttinni [...]

Takið þátt í Golfdegi fjölskyldunnar

2015-06-26T10:43:02+00:0026.06.2015|

Almennur golfdagur fjölskyldunnar í boði Heimsferða & Golfklúbbsins Keilis á morgun, laugardaginn 27. júní frá kl.13.00 til 16.00 á Sveinskotsvelli klúbbsins. Golfdagur Á Sveinskotsvelli er boðið upp á: • SNAG-kennslu fyrir börn og unglinga • Pútt- og vippkeppni • 9 holu golfspil Allir sem taka þátt í golfdeginum fara í pott og eiga möguleika á að [...]

Svaka stuð í Jónsmessunni

2015-06-22T14:12:43+00:0022.06.2015|

Jónsmessumót Keilis fór fram í gær, þann 20. júní, í blíðskaparveðri á Hvaleyrinni. Smekkfullt var og alls tóku 80 keppendur þátt í gleðskapnum. Að keppni lokinni beið svo þátttakendum allsherjarveisla að hætti Brynju. Trúbador var á staðnum og hélt hann uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi.  Veitt voru verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í höggleik sem [...]

Axel Íslandsmeistari í holukeppni

2015-06-21T17:28:44+00:0021.06.2015|

Axel Bóasson úr Keili fagnaði sigri á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni í karlaflokki sem lauk í dag á Jaðarsvelli. Axel hafði nokkra yfirburði í úrslitaleiknum gegn Benedikt Sveinssyni úr Keili og sigraði Axel 6/5. Þetta er í fyrsta sinn sem Axel sigrar á Íslandsmótinu í holukeppni en hann hefur einu sinni sigrað á sjálfu Íslandsmótinu [...]

Go to Top