Axel og Benedikt leika til úrslita á Íslandsmótinu í holukeppni

2015-06-21T12:04:21+00:0021.06.2015|

Það er öruggt að Íslandsmeistaratitillinn í holukeppni karla í golfi fer til Golfklúbbsins Keilis þar sem að Axel Bóasson úr GK og Benedikt Sveinsson úr GK mætast í úrslitum á Jaðarsvelli á Akureyri. Mótið er fjórða mót ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir Axel og Benedikt leika til úrslita í [...]

Jónsmessan 2015

2015-06-16T10:45:38+00:0016.06.2015|

Keppnisfyrirkomulag: Tveggja manna scramble. Karlar leika af gulum teigum, konur af rauðum. Mótið er 18 holur og hefst kl: 17:00. Hámarks forgjöf hvers leikmanns er 34. Forgjöf liðs er samanlögð forgjöf leikmanna deilt með 5. Trúbador mætir á svæðið og kemur stuðinu í gang. Skráning er á golf.is. Þátttökugjald er kr. 9.000.- á lið (4.500 kr. [...]

Opna Breska áhugmannamótið

2015-06-15T14:37:55+00:0015.06.2015|

Í dag voru þeir Gísli Sveinbergsson og Rúnar Arnórsson að hefja keppni á einu stærsta og flottasta áhugamannamóti í heiminum. Gísli átti rástíma í morgun klukkan 10:23 á breskum tíma. Hann hefur lokið leik í dag og endaði á tveimur undir pari. Gísli er ofarlega á töflunni en það eru margir keppendur eftir að leika í dag. [...]

Eimskipsmótaröðin-Símamótið

2015-06-15T09:59:28+00:0015.06.2015|

Var þriðja mót á Eimskipsmótaröðinni að ljúka þessa helgina og var spilað í fyrsta skipti á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Mótið var flott í alla staði og völlurinn ekki síðri. Keppendur voru að skora völlinn misvel því það voru ekki auðveldar aðstæður vegna vinds og þurftum keppendur að vera slá og pútta vel til þess að skila [...]

Go to Top