Úrslit úr fyrri hluta Meistaramóts Keilis 2018

2018-07-11T08:44:29+00:0010.07.2018|

Meistaramót Keilis 2018 hófst síðastliðinn sunnudag og hafa nú 11 flokkar lokið keppni. Allir flokkarnir léku 54 holur í misjöfnum veðurskilyrðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin á þeim flokkum sem hafa lokið keppni. Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju. 4. flokkur karla 1.  Sævar Atli Veigsson 305 högg 2. Gústav Axel Gunnlaugsson 313 högg 3. Jörgen [...]

Go to Top