Feðgar á ferð í morgunsárið

2013-07-10T17:15:39+00:0010.07.2013|

Klukkan 6:40 í morgun ræsti sögulegur hópur af stað í meistaraflokki karla. Þar voru á ferðinni þrír feðgar og mætir Keilisfélagar; þeir Benedikt Sveinsson, Sigurbergur Sveinsson og Sveinn Sigurbergsson. Fréttaritara Keilis á Hvaleyrarholti er ekki kunnugt um að þrír feðgar hafi áður ræst út á sama rástíma í meistaraflokki Meistaramóts klúbbsins og jafnvel þó víðar væri [...]

Úrslit úr opna Subway mótinu

2013-06-29T22:46:53+00:0029.06.2013|

Opna Subway mótið fór fram í dag þar sem þáttaka var mjög góð. Veðrið var mjög gott en fyrripartinn voru þó nokkrir vætuskúrar. Alls tóku 178 manns þátt í mótinu og var keppt í höggleik og punktakeppni. Veitt voru verðlaun fyrir besta skor í höggleik og fimm efstu sætin í punktakeppni, nándarverðlaun á 4.,6.,10.,16.,13. og 9. [...]

Jónsmessan 2013

2013-06-22T23:12:11+00:0022.06.2013|

Jónsmessan fór fram í kvöld og var mjög góð þátttaka í mótið. Veðrið skartaði sínu fegursta og hélt keppendum á lífi. Alls tóku 80 manns þátt í messunni og var keppt í texas-scramble. Eftir mótið var boðið uppá glæsilega grillveislu að hætti Brynju. Aðstæður voru ágætar smá vindur en völlurinn í toppstandi að vanda. Sást var [...]

Úrslit úr inannfélagsmóti

2013-06-19T22:55:18+00:0019.06.2013|

Í dag var haldið Innanfélags og öldungamót og var það þriðja Inannfélagsmótið í sumar af fimm. Veitt verða verðlaun fyrir besta skor, fimm hæðstu í punktakeppni og nándarverðlaun á 10. Braut. Þátttaka var góð í mótinu alls voru 130 mann skráðir. Veðrið var mjög gott sumir fengu á sig rigningu. CSA leiðrétting var 0. Sumir GK-ingar [...]

Go to Top