Meistaramóti Keilis 2018 úrslit

2018-07-14T23:20:14+00:0014.07.2018|

Í kvöld lauk Meistaramóti Keilis 2018, mótið var haldið dagana 8-14 júlí. Keppt var í 21. flokki og einnig var haldið Meistaramót fyrir yngstu börnin á Sveinskotsvelli. Alls tóku 275 kylfingar úr Golfklúbbnum Keili þátt á mótinu. Veðrið var ekki að vinna með kylfingum í ár en mótið endaði á blíðskapar veðri. Meistaramótið var spilað á [...]

Meistaramót Keilis 2018 hafið

2018-07-08T10:46:28+00:0008.07.2018|

Það voru vaskir kylfingar sem hófu leik snemma í morgun í Meistaramóti Keilis 2018. Það var 4. flokkur karla sem hóf leik og kom það í hlut Rúnars Márs Bragasonar að slá fyrsta höggið í þetta skiptið. Formaður Keilis Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir kom og heilsaði uppá fyrsta ráshópinn og setti mótið. Alls eru um 270 kylfingar [...]

Styttist í Meistaramót Keilis 2018

2018-06-18T13:55:33+00:0018.06.2018|

Þá líður að stærsta golfmóti sumarsins hjá okkur Keilisfólki. Meistaramót klúbbsins mun fara fram dagana 8.-14. Júlí n.k. Einsog síðustu ár verður blásið í hörkulokahóf þar sem við munum fá í heimsókn til okkar landsþekkta listamenn úr öllum áttum. Þeir sem hafa áhuga að vera með geta smellt hér til að sjá fyrirkomulag flokka og til [...]

Meistaramót Keilis 2017 úrslit

2017-07-09T12:15:26+00:0009.07.2017|

Í gærkveldi lauk einu skemmtilegasta golfmóti sumarsins þegar Meistaramóti Keilis 2017 lauk með glæsilegum hætti. 290 Keilisfélagar á öllum aldri og getu tóku þátt í ár. Meistaramótið var spilað á 7.dögum og fyrstu 3. dagana eru það eldri og yngri kynslóðin sem spila. Veðrið var mjög gott þessa daga og rúllaði mótið vel af stað. Erfiðar [...]

Go to Top