Guðrún Brá að leika vel í USA

2016-03-11T14:51:18+00:0011.03.2016|

Í vikunni var Guðrún Brá að leika með skólaliðinu sínu  á móti sem heitir Fresno State Classic. Leikið var á San Joaquin vellinum sem er par 72. Guðrún Brá lék á 68 og 71 eða á fimm höggum undir pari vallarins og endaði í 2. sæti í einstaklingskeppninni af 82 keppendum. Skólalið Fresno State sigraði í [...]

Árgjöld 2016

2015-12-15T23:23:08+00:0015.12.2015|

Á aðalfundi Golfklúbbsins Keilis sem haldinn var 10. desember s.l. var samþykkt fjárhagsáætlun stjórnar klúbbsins. Áætlunin byggir á gjaldskrá sem jafnframt var lögð fram á fundinum. Með hliðsjón af þeim athugasemdum sem fram komu á fundinum er niðurstaða stjórnar eftirfarandi. Miðað við núverandi aldurssamsetningu félagsmanna, liggur fyrir að fjölga þarf fullgreiðandi félagsmönnum og jafnframt að ná [...]

Báðar sveitir komnar í undanúrslit..

2015-08-08T14:32:11+00:0008.08.2015|

Sveitakeppni GSÍ fer fram á fullu þessa dagana hjá efstu deildum karla og kvenna. Konurnar eru að leika í Keflavík og karlarnir staddir í Borganesi. Bæði lið er að há titilvörn, gengi beggja liða hefur verið gott og leika þær nú þegar þetta er skrifað í undanúrslitum. Með sigri í leikjum sínum nú eftir hádegi komast [...]

Íslandsmót í höggleik 2015

2015-07-30T13:27:45+00:0030.07.2015|

Síðustu helgi lauk Íslandsmótinu í höggleik á Akranesi. Voru frábærar aðstæður á Leynisvellinum og fengu keppendur stórkostlegt veður alla fjóra keppnisdagana. Keilisfólkið spilaði frábært golf og eignuðumst við nýjan Íslandsmeistara. Signý Arnórsdóttir sigraði kvennaflokkinn og setti um leið mótsmet með lokaskori á einum yfir pari. Var gríðarleg mikil spenna hjá konunum  á lokaholunum því hún Valdís Þóra var aðeins [...]

Go to Top