Golfklúbburinn Keilir í 50 ár og áætlun um opnun

2017-04-22T10:42:00+00:0022.04.2017|

Stefnt hefur verið að því síðustu vikur að opna golfvellina okkar 1. maí n.k. Enn því miður getur ekki orðið að því vegna slæms veðurs uppá síðkastið og ekki er veðurspáin okkur hliðholl á næstunni. Þrátt fyrir það verður Hreinsunardagurinn haldinn mánudaginn 1. maí, okkur vantar aðstoð við að gera svæðið okkar sem fínast fyrir 50 [...]

Páskaopnun Hraunkots

2017-04-12T20:20:53+00:0012.04.2017|

Hraunkot golfæfingasvæði Keilis verður að sjálfsögðu opið um páskana og hvetjum við alla kylfinga að nota tækifærið og viðra sveifluna og kylfurnar. Fyrir þá allra hörðustu er gamla skýlið opið allan sólarhringinn. Ef svalt er úti er hægt að fara í golfhermana okkar og prófa heimsfræga velli í 20 gráðu hita. Til að bóka tíma í [...]

Æfingaferð Keilis til Costa Ballena 2017

2017-04-03T19:01:26+00:0003.04.2017|

Æfingaferð ungmenna hjá Golfklúbbnum Keili til Costa Ballena var farin dagana 24. mars til 1. apríl og heppnaðist í alla staði mjög vel. Mjög gott veður var allan tímann nema fyrstu tvo dagana en það kom ekki að sök. Um þrjátíu ungmenni fóru í ferðina ásamt tveimur fararstjórum, henni Ollu og Hjölla og Björgvini yfirþjálfara og [...]

Keilir og Sport Company skrifa undir 3 ára samning

2017-03-16T11:13:51+00:0016.03.2017|

Nú á dögunum var gengið frá samkomulagi á milli Golfklúbbsins Keilis og Sport Company með það að markmiði að efla enn frekarbarna og ungmennastarf innan Keilis. Með samkomulaginu mun Keilir endurvekja opið mót fyrir krakka 14 ára og yngri í sumar. Það hefur ekki verið keppt í opnum barna eða ungmennamótum á Hvaleyrarvelli í nær 10 [...]

Go to Top