Golfleikar Keilis tókust vel

2018-09-21T16:17:34+00:0021.09.2018|

Á miðvikudaginn voru GOLFLEIKAR KEILIS. Öllum krökkum 14 ára og yngri sem hafa verið að mæta á golfæfingar hjá Keili var boðið ásamt mömmu og pabba og systkinum. Skipt var í þriggja manna lið og áttu liðin að takast á við ýmsar þrautir sem þjálfarar Keilis höfðu útbúið vegna leikana. Öllum var síðan boðið upp á [...]

U.S. Kids Golfmótið á Hvaleyrinni

2017-06-30T19:06:51+00:0030.06.2017|

Í dag fór fram Opna U.S. Kids Golf mótið  fyrir kylfinga 14 ára og yngri. Leiknar voru 18 holur á Hvaleyrarvelli og voru margir að leika völlinn í fyrsta skipti. Það var fyrirtækið Sportcompany sem styrkti mótið.   Mikil ánægja var með leikfyrirkomulagið því kylfingar léku á teigum sem hentaði aldri viðkomandi. Í flokki 13-14 ára var [...]

Golfklúbburinn Keilir fyrirmyndarfélag ÍSÍ

2017-05-08T16:10:57+00:0008.05.2017|

Golfklúbburinn Keilir fékk viðurkenningu sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ á 50 ára afmælisfagnaði klúbbsins í Hafnarfirði laugardaginn 6. maí síðastliðinn. Mikið fjölmenni tók þátt í fagnaðinum og mátti m.a. sjá þar ráðherra og bæjarstjóra ásamt formanni og framkvæmdastjóra Íþróttabandalags Hafnarfjarðar. Golfklúbburinn er vel að þessari viðurkenningu kominn og uppfyllir öll þau skilyrði sem sett eru af hálfu ÍSÍ [...]

Go to Top