Kylfingar Keilis í USA

2017-02-01T16:38:45+00:0001.02.2017|

Það eru sex kylfingar frá Keili sem taka þátt í háskólagolfinu í USA með skólaliðum sínum. Í ár eru mörg og spennandi mót framundan hjá þeim um öll Bandaríkin. Háskólagolfið hefst að nýju í febrúar og munum við geta lesið um hvernig krökkunum gengur hér á keilir.is. Einnig verður hægt að fylgjast með mótunum inn á [...]

Heimsókn frá Hvaleyrarskóla

2017-01-18T18:49:03+00:0018.01.2017|

Í gær fengum við 40 krakka frá Hvaleyrarskóla í heimsókn í Hraunkotið. Þetta voru stelpur og strákar í 4. til 7. bekk sem hafa verið að vinna með öðrum nemendum í vinaliðaverkefni í frímínútum í skólanum sínum. Golfkennarar Keilis þeir Björgvin og Kalli tóku á móti krökkunum. Allir fengu að prófa að pútta og slá og var [...]

Þorrablót Keilis 2017 verður haldið…

2017-01-11T13:14:37+00:0011.01.2017|

20. janúar n.k. (bóndadaginn) í Golfskála Keilis. Húsið verður opnað kl. 19:30 Að venju verður boðið upp á hákarl og ískalt brennivín í startið. Borðhald hefst kl. 20:00 Matseðill kvöldsins: Þorramatur, Gunnar Hansson leikari verður blótstjóri og Ingvar Jónsson verður á kantinum með gítarinn. Keilisfélagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti Í fyrra var uppselt, aðeins [...]

Golfþjálfun fyrir alla kylfinga

2017-01-05T13:03:59+00:0005.01.2017|

Golfklúbburinn Keilir býður upp á reglulegar golfæfingar í vetur. Markmiðið er að aðstoða hinn almenna félagsmann við að byggja upp markvissari æfingar og kennslu yfir vetrartímann og búa sig þar með betur undir næsta golftímabil. Farið er í helstu þætti leiksins í bland við kennslu og þjálfun. Einnig er boðið upp á golfreglukvöld í vetur. Þjálfunarleiðin [...]

Go to Top