Úrslit í Styrktarmóti vegna Evrópumóts klúbbliða

2016-09-19T10:00:23+00:0019.09.2016|

Síðastliðinn laugardag fór fram Styrktarmót vegna þátttöku Karlasveitar Keilis í Evrópumóti klúbbliða sem fer fram í Portúgal. Alls tóku 90 kylfingar þátt í mótinu. Í ágætis veðri miðað við seinni part septembermánaðar. Keilir þakkar öllum stuðningin við sveita og vonandi sjáumst við í næsta móti n.k laugardag. Úrslit urðu eftirfarandi: Besta skor Sigurjón Sigmundsson 73 högg [...]

Vel heppnuð Fyrirtækjakeppni

2016-09-05T09:36:34+00:0005.09.2016|

Laugardaginn 03. september var haldin Fyrirtækjakeppni Keilis og tókst einstaklega vel. Mótið í ár var sérstaklega haldið vegna þeirra gríðarlegu framkvæmda sem eiga sér stað núna á Hvaleyrinni og þökkum við öllum þeim fyrirtækjum sem tóku þátt kærlega fyrir stuðningin. Eins og oft áður í sumar var veðrið að leika við okkur, en þetta sumar er búið [...]

Keilismenn að gera það gott erlendis

2016-08-30T14:15:07+00:0030.08.2016|

Um helgina lauk opna sænska meistaramótinu í golfi. Leikið var á golfvellinum í Kalmar í Svíþjóð. Golfsamtök fatlaðra á Íslandi sendi þrjá þátttakendur sem heita Elín Fanney Ólafsdóttir, Þóra María Fransdóttir og Sveinbjörn Guðmundsson sem öll eru félagar í Keili. Þau stóðu sig frábærlega á mótinu og komu heim með tvö gull og eitt brons. Elín [...]

Axel sigurvegari

2016-08-23T14:16:28+00:0023.08.2016|

Axel Bóasson sigraði á Securitas mótinu í Grafarholti um helgina. Hann lék hringina þrjá á 68, 66 og 70 höggum eða níu höggum undir pari og sigraði með tveimur höggum. Axel tryggði sér með þessum sigri stigameistaramótstitilinn á Eimskipsmótaröðinni sem hann vann einnig í fyrra. Keilir átti þrjá kylfinga í karlaflokki og átta kylfinga í kvennaflokki inn [...]

Go to Top