Axel endaði í 13. sæti
Axel Bóas varð í 13. sæti á móti í Ecco Nordic mótaröðinni sem lauk um helgina í Svíþjóð. Axel endaði mótið á einu yfir pari eftir að hafa skorað hringina þrjá á 68-73-73 höggum.
Axel Bóas varð í 13. sæti á móti í Ecco Nordic mótaröðinni sem lauk um helgina í Svíþjóð. Axel endaði mótið á einu yfir pari eftir að hafa skorað hringina þrjá á 68-73-73 höggum.
Hér er yfirlit yfir nokkur námskeið sem eru á döfinni hjá golfkennurum Keilis. Nýliðanámskeið hefst 13. júní kl. 19:00. Námskeiðið er fimm klst. sem skiptast á eftirtalda daga: 13. júní kl. 19:00, 15. júní kl. 20:00, 20. júní kl. 21:00, 27. júní kl. 19:00 og 28. júní kl. 20:00. Þetta námskeið hentar vel þeim sem vilja [...]
Guðrún Brá gerði sér lítið fyrir og sigraði í dag á Símamótinu. Guðrún sem verið hefur í háskóla í USA kemur öflug í golfsumarið á Íslandi. Guðrún spilaði flott golf 73-74-76 (+7) fór í hörkurimmu við Heiðu Guðnadóttur um sigurinn og sigraði með 3 höggum. Önnur Keiliskona gerði það einnig gott, en Helga Krístín Einarsdóttir 81-72-77 [...]
Ertu að stefna á að taka þátt í meistaramótinu eða í einhverju öðru móti í sumar? Ertu að fara í golfferð erlendis í sumar eða í haust? Viltu fá meira út úr þínum golfleik og æfa golf með öðrum? Til þess að verða betri kylfingur er nauðsynlegt að æfa vel og markvisst undir handleiðslu golfþjálfara. Þá [...]