Eimskip gerist styrktaraðili "Yfir hafið og heim"

2016-05-23T16:27:52+00:0023.05.2016|

Nú á dögunum skrifaði Eimskip undir styrktarsamning við Keili. Eimskip hefur verið og er einn stærsti styrktaraðili að golfi á Íslandi. Samningurinn inniheldur meðal annars heitið á nýju par 3 holunni, verðandi 15 braut sem opnuð verður á næsta ári. Mun holan öðlast heitið "Yfir hafið og heim" sem er slagorð Eimskips. Eimskip opnaði á dögunum [...]

Þórdís sigraði á Hellu

2016-05-23T09:14:59+00:0023.05.2016|

Það var enginn  annar enn aldursforsetinn sem stóð sig best á fyrsta Stigamóti ársins sem fram fór á Hellu. Þórdís Geirsdóttir sigraði mótið eftir bráðabana við Kareni Guðnadóttur úr GS. „Já það er ekki annað hægt en að segja að þessi sigur hafi komið mér á óvart. Það þarf eflaust að leita vel í gögnum á [...]

Gísli og félagar komast ekki í úrslitakeppnina

2016-05-18T22:36:44+00:0018.05.2016|

Gísli Sveinbergs og félagar hans í Kent State háskólaliðinu komust ekki áfram eftir úrslitakeppni þrettán skólaliða á NCCA Kohler Regional. Fimm efstu skólarnir komast áfram en Kent State endaði í 12. sæti. Gísli lék á 74, 76 og 76 og endaði á 10 höggum yfir pari. Regional mótið var síðasta mótið hjá liðinu og er Gísli [...]

Go to Top