Kylfingar frá GK á Spáni

2016-03-31T08:08:04+00:0031.03.2016|

Hópur keppniskylfinga frá GK er staddur á La Sella golfsvæðinu á Alicante á Spáni. Hópurinn hélt utan 29. mars og dvelur til 7. apríl við leik og æfingar við góðar aðstæður. Um 40 kylfingar eru með í ferðinni auk tveggja þjálfara. Veðurspáin er mjög góð næstu daga, 24 stiga hiti þannig að tíminn verður nýttur vel [...]

Dr. Donnis Thompson Invitational

2016-03-24T21:43:49+00:0024.03.2016|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir varð í 13. sæti á háskólamóti á Havaí í vikunni.  Guðrún Brá lék á fjórum höggum yfir pari eða á 76,72 og 72 höggum og var besti kylfingurinn í sínu liði. Undanfarin mót hefur Guðrún verið að leika mjög vel. Meðaltalskor hennar er 71.8 högg. Næsta verkefni hjá Guðrúnu er Ole Miss Rebel [...]

62 högg

2016-03-23T21:46:34+00:0023.03.2016|

Rúnar Arnórsson setti ekki bara glæsilegt met hjá Minnesota University háskólanum þegar hann lék á 62 höggum heldur er þetta lægsta skor sem hann hefur leikið á frá upphafi. Rúnar sigraði á sínu fyrsta háskólamóti og setti nokkur persónuleg met. Að hans sögn tókst honum mjög vel upp á erfiðari holum vallarins sem er par 72. [...]

Go to Top