Dómarahornið

2015-06-03T12:48:14+00:0003.06.2015|

Hliðarvatnstorfæra, Regla 26 Öll þekkjum við vatnstorfærurnar, og eitt þar mörgum stundum við boltaleit eða við pælingar hvernig sé best að bera sig að við lausnir. Vatnstorfærur eru annað hvort skilgreindar sem vatnstorfæra (GUL) eða hliðarvatnstorfæra (RAUÐ). Í gulu torfærunum höfum við þrjá valkosti. Fjarlægðarvíti, boltanum leikið aftur þar sem hann lá síðast. (látinn falla eins [...]

Staða okkar fólks á Eimskipsmótaröðinni

2015-06-02T13:00:40+00:0002.06.2015|

Nú eru tvö mót búinn á Eimskipsmótaröðinni í sumar og hafa afrekskylfingarnir okkar staðið sig mjög vel. Egils Gull mótið var haldið í Leirunni og var völlur í góðu ástandi en aðstæður urðu frekar krefjandi vegna veðursins. Í karla flokki enduðu þrír Keilirs karlar á meðal topp tíu í mótinu, Axel Bóasson í 5.sæti (+8), Gísli [...]

Úrslit Opna Ping öldungamótið

2015-05-30T20:26:11+00:0030.05.2015|

Þriðja mótið á öldungamótaröðinni var haldið í dag á Hvaleyrarvelli. Þetta mót er einnig viðmiðunarmót hjá Landssambandi eldri kylfinga. 137 voru skráðir í mótið og verður að segjast eins og er, að veðrið var ekkert sérstakt í dag. Töluverður vindur og svo rigndi einnig annað slagið. En keppendur gerðu sitt besta og allt gekk mjög vel [...]

Bikarstríðið hafið

2015-05-28T14:49:13+00:0028.05.2015|

Fyrsta innanfélagsmóti sumarins lauk í gær og var þetta einnig undankeppni fyrir Bikarinn 2015. Mótið átti upphaflega að fara fram þann 20. maí en var frestað vegna veðurs. Maí mánuður hefur verið kylfingum afskaplega leiðinlegur veðurfarslega og við vonum að þetta sumar fari nú koma. 67 Keilisfélagar tóku þátt og reyndu að komast áfram í Bikarnum [...]

Go to Top