Bikarinn 2016

2016-08-03T10:23:40+00:0003.08.2016|

Fyrr í sumar var leikin undankeppni fyrir Bikarinn2016 og 16 manns fóru áfram í útsláttarkeppni, þar sem er leikin holukeppni 3/4 af mismun forgjafar er látinn telja. Sá sem forgjafarhærri er fær eitt högg í forgjöf á forgjafarlægstu holurnar eins og mismunur forgjafar segir til um. Núna er 8. manna úrslit nánast klár og hefur verið veittur [...]

Búið að velja Öldungasveitirnar

2016-08-02T14:25:39+00:0002.08.2016|

Öldungasveitrinar okkar eru að fara að keppa í Sveitakeppni Öldunga sem fer fram núna um næstu helgi. Konurnar keppa í Öndverðanesinu og karlarnir í  Kiðjabergi. Gaman verður að fylgjast með báðum sveitum um helgina liðin eru skipuð geysisterkum kylfingum. Eftirtaldir einstaklingar hafa verið valdir í Sveitakeppni öldunga kvenna sem haldin verður í Öndverðarnesi dagana 12-14 ágúst [...]

Gísli og Rúnar mættir til Eistlands.

2016-08-02T10:37:31+00:0002.08.2016|

Evrópumót áhugamanna í golfi fer fram dagana 3-6. ágúst í Eistlandi. Spilað verður hjá Estonian golfklúbbnum sem er staðsettur um 20 mín frá Tallinn. Gísli Sveinbergsson og Rúnar Arnórsson eru meðal keppenda í þessa sterka móti. Sergio Garcia og Rory Mcilroy hafa báðir unnið þetta mót sem segir allt um styrkleika mótsins. Leiknar verða 72 holur [...]

Go to Top