Meistaramóti Keilis 2018 úrslit

2018-07-14T23:20:14+00:0014.07.2018|

Í kvöld lauk Meistaramóti Keilis 2018, mótið var haldið dagana 8-14 júlí. Keppt var í 21. flokki og einnig var haldið Meistaramót fyrir yngstu börnin á Sveinskotsvelli. Alls tóku 275 kylfingar úr Golfklúbbnum Keili þátt á mótinu. Veðrið var ekki að vinna með kylfingum í ár en mótið endaði á blíðskapar veðri. Meistaramótið var spilað á [...]

Nýtt GLFR app fyrir golfvelli Keilis

2018-07-13T07:48:54+00:0013.07.2018|

Nú á dögunum hefur golfklúbburinn Keilir ásamt 7 öðrum golfklúbbum á Íslandi verið að þróa nýtt app til að halda utan um fjarlægðir, tölfræði og  skor. Í appinu er mjög ítarlegur vallarvísir sem styðst við GPS mælinguna í símanum þínum. Stærsti kosturinn við appið er, að hægt er að skila skorkortinu beint inná golf.is í gegnum [...]

Nú geta allir leikið Hvaleyrarvöll…

2018-07-12T07:53:07+00:0012.07.2018|

Golfklúbburinn  Keilir  hefur  ákveðið  að  afnema  hámarksforgjöf  kylfinga  sem  leika Hvaleyrarvöll.  Völlurinn  verður  þannig  öllum  opinn, en  aðgengi  var  áður  takmarkað  við  34,4 í  forgjöf.  Með  þessu  vill  klúbburinn  mæta  síbreytilegum  þörfum  kylfinga  og  höfða  betur  til  hjóna,  para  og  fjölskyldna,  sem  vilja  njóta  leiksins  oftar  saman. Forgjafartakmörkunin  hefur reynst  erfið  í  framkvæmd  í  móttöku  erlendra  gesta  og  fyrirtækjamótum,  sem  mismunar  öðrum  kylfingum,  þ.á.m . félögum í [...]

Úrslit úr fyrri hluta Meistaramóts Keilis 2018

2018-07-11T08:44:29+00:0010.07.2018|

Meistaramót Keilis 2018 hófst síðastliðinn sunnudag og hafa nú 11 flokkar lokið keppni. Allir flokkarnir léku 54 holur í misjöfnum veðurskilyrðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin á þeim flokkum sem hafa lokið keppni. Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju. 4. flokkur karla 1.  Sævar Atli Veigsson 305 högg 2. Gústav Axel Gunnlaugsson 313 högg 3. Jörgen [...]

Go to Top