Sumarnámskeið

2015-06-15T09:10:11+00:0015.06.2015|

Námskeið fyrir Meistaramótið! Tilvalið fyrir þá kylfinga sem vilja ná tökum á sveiflunni og stutta spilinu svo að golfsumarið verði ánægjulegra. Markmið námskeiðsins verður að bæta kylfingana í öllum höggum, frá teig og að holu. Hægt er að skrá sig eða fá nánari upplýsingar með því að senda tölvupóst á netfangið bkbgolf@gmail.com eða hringja í síma [...]

Demo dagur í Hraunkot

2015-06-11T14:35:08+00:0011.06.2015|

Þann 15 júní kemur Þorsteinn Hallgrímsson frá Hole in One og Robert Svenson frá Cobra í Svíþjóð með Demo dag í Hraunkoti. Eru þessu sérfræðingar að bjóða kynningu og mælingar á golfkylfum. Er þetta gull tækifæri til að fá kylfurnar sem eru alveg stilltar fyrir þig. Þetta er mikilvægur þáttur fyrir alla golfara að vera með réttu [...]

Innanfélagsmót Keilis 2015

2015-06-09T14:42:25+00:0009.06.2015|

Þann 10. júní fer fram annað Innanfélagsmót Keilis 2015 og eru hreint út sagt glæsileg verðlaun í boði. Keppnisfyrirkomulag í öllum mótunum er punktakeppni. Kostar aðeins 1.800 kr til að taka þátt í innanfélagsmótinu. Veitt eru verðlaun fyrir fimm efstu sætin, besta skor og nándarverðlaun á 10. braut. Fyrsta sæti er 50.000 kr inneign í flugferð með [...]

Mikið að gera hjá afrekskylfingum þessa helgina

2015-06-08T11:33:29+00:0008.06.2015|

Okkar afrekskylfingar voru að spila mikið þessa helgina voru fjögur mót í gangi yfir helgina. Byrjum á Áskorendamótaröðinni, voru okkar yngri kylfingar að spreyta sig á GOS vellinum. Voru þó nokkuð margir sem enduðu í efri sætunum. Atli Már Grétarsson spilaði flott golf og endaði í 2.sæti á 74 höggum. Thelma Björt Jónssdóttir spilað á 106 [...]

Go to Top