Meistaramótið 2017 hafið

2017-07-02T09:26:50+00:0002.07.2017|

Sveinn Sigurbergsson stjórnarmaður í golfklúbbnum Keili setti 50. Meistaramót Keilis með formlegum hætti og það var svo Jón Alfreðsson sem sló fyrsta höggið í ár. Hvaleyrin heilsaði með frábæru veðri og völlurinn í toppstandi að vanda hjá Bjarna vallarstjóra og starfsmönnum hans. Þeir leggja mikið á sig alla mótsdagana við að hafa völlinn í flottu standi [...]

Bikarinn heim

2017-06-13T09:49:25+00:0013.06.2017|

Nú fer senn að líða að stærsta móti ársins hjá okkur. Meistaramót Keilis hefst í byrjun júlí. Núna er undirbúningur í fullum gangi og við viljum biðja alla þá sem eru með bikara (farandbikara) frá Meistaramótinu 2016 að koma þeim á skrifstofu Keilis sem allra fyrst.Við þurfum að grafa í þá og gera klára fyrir Meistaramótið [...]

Úrslit Meistaramót Keilis 2016

2016-07-12T15:02:39+00:0012.07.2016|

Þá er skemmtilegasta móti ársins lokið hjá okkur. Meistaramótið var haldið dagana 3-9 júlí. Keppt var í 15. flokkum og einnig var haldið Meistaramót fyrir yngstu börnin. 280 keppendur tóku þátt í það heila.Fyrstu dagana var veður mjög gott, en siðustu 2 dagana var mikill vindur og þá sérstaklega lokadaginn sem reyndi mjög á keppendur. Héru [...]

Meistaramótið 2016 er hafið.

2016-07-03T09:03:16+00:0003.07.2016|

Þá er stóra stundin runninn upp. Meistaramót Keilis 2016 er hafið. Það var 4. fl. karla sem hóf leik kl 07:50 núna í morgunsárið. Arnar Atlasson formaður Keilis setti 49. Meistaramót Keilis með formlegum hætti og það var svo Baldvin Björnsson sem sló upphafshöggið og gerði það einstaklega vel. Þegar þetta er skrifað eru 250 keppendur [...]

Go to Top