Þrjár nýjar holur opnaðar

2017-07-13T23:56:07+00:0013.07.2017|

Í dag föstudaginn 14. júlí klukkan 09:00 hófst nýr kafli í sögu Keilis þegar ný viðbót við Hvaleyrarvöll var opnuð ásamt breytingum á Sveinskotsvelli. Þrjár nýjar brautir bættust við Hvaleyrina. Ný 13. hola, Holtið, er par 4 og liggur frá 18. flöt að nýjum 14. teig. Ný 14. hola, Lónið, liggur frá bátaskýlunum við Hvaleyrarlón og [...]

Nýr vefur Keilis

2017-07-13T23:44:28+00:0013.07.2017|

Í dag opnar nýr vefur Keilis í tilefni af 50 ára afmælis golfklúbbsins. Á vefnum má nálgast allar helstu upplýsingar um golfklúbbinn, golfvellina og aðra starfsemi. Vefurinn er unninn af félögum í Keili hjá fyrirtækinu Kasmír í samstarfi við framkvæmdastjóra og stjórn Keilis. Vefurinn er aðgengilegur og auðlæsilegur í öllum tækjum, hvort sem er stærri tölvuskjám, [...]

Meistaramót Keilis 2017 úrslit

2017-07-09T12:15:26+00:0009.07.2017|

Í gærkveldi lauk einu skemmtilegasta golfmóti sumarsins þegar Meistaramóti Keilis 2017 lauk með glæsilegum hætti. 290 Keilisfélagar á öllum aldri og getu tóku þátt í ár. Meistaramótið var spilað á 7.dögum og fyrstu 3. dagana eru það eldri og yngri kynslóðin sem spila. Veðrið var mjög gott þessa daga og rúllaði mótið vel af stað. Erfiðar [...]

Axel í 2. sæti

2017-07-08T16:18:54+00:0008.07.2017|

Axel Bóasson varð í 2. sæti á opna Lannalodge mótinu sem fram fór á Nordic golfmótaröðinni í Svíþjóð. Axel lék hringina þrjá á 65, 67 og 71 höggi eða samtals 7 höggum undir pari. Von er á Axel heim til Íslands á næstu dögum. Næsta verkefni hans er að undirbúa sig og taka þátt á Íslandsmótinu sem hefst [...]

Go to Top