Fyrirtækjamót

Golfvöllur Keilis var leigður út til fyrirtækja eins og undanfarin ár alls voru þetta 8 skipti sem  völlurinn var lokaður hluta úr degi, oftast var völlurinn opnaður aftur um þrjú leytið.Auk þessa voru ýmis fyrirtæki og félagasamtök  með rástíma 1 til 2 tíma í senn.

Haukar, FH, Landsbankinn, VM, og Rio Tinto Alcan héldu sín árlegu golfmót hjá okkur.