Nefndir og ráð
Hjá Golfklúbbnum Keili er starfrækt íþróttanefnd og undir þeirri nefnd starfar foreldraráð Keilis.
Íþróttanefnd Keilis var þannig skipuð árið 2022:
Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis
Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir formaður Keilis
Ólafur Þór Ágústsson framkvæmdarstjóri Keilis
Sveinn Sigurbergsson sem er í stjórn Keilis
Ægir Örn Sigurgeirsson var tengiliður við íþróttanefnd Keilis frá foreldraráði.Ásgeir Örvar Stefánsson
Nefndin fundaði a.m.k. einu sinni annan hvern mánuð um hitt og þetta sem kemur að íþróttastarfi Keilis
Í foreldraráði Keilis á árinu 2022 eru:
Nína Snorradóttir
Ingibjörg Sveinsdóttir
Rannveig Aðalheiður Oddgeirsdóttir
Kjartan Drafnarson
Kjartan Ágúst Valsson
Sandra Halldórsdóttir
Rut Sig.
Heiður Björk Friðbjörnsdóttir.
Ásgeir Örvar Stefánsson.
Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis.
Ráðið var ekkert svo virkt á Covid tímum en það hafa verið nokkrir fundir í haust.